Mótmæli - Kynferðisbrot - MH

Mótmæli - Kynferðisbrot - MH

Kaupa Í körfu

Fjölmenn mótmæli voru við Menntaskólann við Hamrahlíð í gær þegar nemendur gengu úr tím- um til að sýna þolendum kynferðisofbeldis stuðning. Tilgangur mótmælanna er að reyna að knýja fram breytingar á viðbragðsáætlun allra skóla, þannig að tekið sé á kynferðisbrotum af sömu alvöru og öðru ofbeldi. Ásmundur Einar Daðason, mennta- og barnamálaráðherra, var meðal viðstaddra og tók til máls.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar