Góðar stundir í haustsólinni á Skólavörðustíg

Góðar stundir í haustsólinni á Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Farið er að kólna í veðri og ekki lengur sjálf- gefið að geta setið að spjalli utandyra. Þessir kipptu sér þó ekki upp við það og fóru yfir stöðu mála fyrir framan veitingastað við Skólavörðu- stíg í gær. Vissara var þó að dúða sig vel og þá var mönnunum ekkert að vanbúnaði

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar