Úkraína

Óskar Hallgrímsson

Úkraína

Kaupa Í körfu

Sjúkrahús Rússar breyttu þessari kirkju í Karkív-héraði í hersjúkrahús og notuðu meðal annars kertastjaka til þess að halda uppi vökvapokum fyrir sjúklingana. Var allt á rúi og stúi inni í kirkjunni þegar þeir yfirgáfu hana.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar