Bakkaselsbrekka í Öxnadal

Þorgeir Baldursson

Bakkaselsbrekka í Öxnadal

Kaupa Í körfu

Öxnadalur snævi þakinn þann 17. október 2022, í fallegu veðri, en hálft var á Öxnadalsheiðinni Hér blasir við snævi þakinn Öxnadalurinn baðaður geislum sólar á fallegum vetrardegi. Varfærnir bílstjórar láta ekki blekkjast af hlýrri birtunni, en veruleg hálka er á Öxnadals- heiðinni um þessar mundir. Lögregla hefur víða hvatt bif- reiðaeigendur til að huga að því að hjólbarðar þeirra séu hæf- ir til að takast á við hélaðan hringveginn

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar