Ferðamanna staðarganga við steininn við Skólavörðustíg

Ferðamanna staðarganga við steininn við Skólavörðustíg

Kaupa Í körfu

Rekur sögu Hegningarhússins af mikilli innlifun Sagnfræðingurinn Stefán Pálsson segir frá Hegningarhúsinu við Skólavörðustíg af mikilli innlifun. Þangað leiddi hann gesti sögugöngu sinnar á dögunum. „Á þessum stað er frá mörgu að segja,“ segir Stefán enda hafa margir frægir verið vistaðir þar. Hann nefnir að upphaf steinhúsaaldarinnar í Reykjavík megi rekja til fangelsisins þótt hefðin sé að rekja það til húss með öllu fínna hlutverk, Alþingishússins. Hann segir að gestum göngunnar leiki iðulega forvitni á að vita hvað verði um húsið sem ekki hefur fengið nýtt hlutverk

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar