Jólaskraut hengt upp í borginni

Jólaskraut hengt upp í borginni

Kaupa Í körfu

Þótt enn séu rúmir tveir mánuðir til jóla er undirbúningur víða hafinn og jólavörur eru farnar að fást í verslunum. Starfsmenn Reykjavíkurborgar unnu við það í gær að koma fyrir jólaskreytingum í miðborginni. Gera má ráð fyrir því að innan skamms fari jólaljósin að loga og gleðja borgarbúa í skammdeginu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar