Farþegaskip
Kaupa Í körfu
Vertíð skemmtiferðaskipa lauk formlega 12. október síðastliðinn þegar farþegaskipið Ambience lét úr höfn í Reykjavík. Þetta er meðalstórt skip, rúmlega 70 þúsund brúttó- tonn. Nýtt met í fjölda farþega hjá Faxaflóa- höfnum var sett á nýliðnu sumri. Nú tekur við rúmlega fimm mánaða bið eft- ir að næsta vertíð skemmtiferðaskipa hefjist. Fyrsta skemmtiferðaskip ársins 2023 til Reykjavíkur er skráð í höfn 28. mars. Það er einmitt fyrrnefnt Ambience. Ljóst er að næsta sumar mun slá öll met bæði hvað varð- ar fjölda skipa og fjölda farþega.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir