Dagmál - Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór

Dagmál - Bjarni Benediktsson og Guðlaugur Þór

Kaupa Í körfu

Í dag er birt Dagmálaviðtal við þá Bjarna Benediktsson og Guðlaug Þór Þórðarson, sem etja munu kappi í formannskjöri á landsfundi Sjálfstæðisflokksins, sem fram fer um helgina. Áður en atið í myndveri Árvakurs hófst tóku ritstjórar Morgunblaðsins, Davíð Oddsson og Haraldur Johannessen, á móti frambjóðendunum. Ekki er að efa að Davíð, fyrrverandi formaður flokksins, hefur lumað á góðum ráðum til þeirra.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar