Landsfundur - Sjálfstæðisflokksins

Landsfundur - Sjálfstæðisflokksins

Kaupa Í körfu

Landsfundur Bjarni Benediktsson formaður Sjálfstæðisflokksins sagði í setningarræðu sinni að grunnurinn að velgengni flokksins í næstu kosningum yrði lagður á landsfundinum. Hann brýndi fyrir gestum að aðalatriði fundarins væri ekki formannsslagur heldur að skerpa á málefnagrundvelli flokksins.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar