Hólmfríður - 041122

Hólmfríður - 041122

Kaupa Í körfu

Verstu voðaverkin sem Rússar hafa framið í Úkraínu eiga enn eftir að koma í ljós, að sögn Óskars Hallgrímssonar, ljósmyndara sem er búsettur í Kænugarði. Hann telur nokkuð víst að heimurinn eigi eftir að taka andköf þegar Úkraínumönnum tekst loks að frelsa þau svæði sem Rússar náðu á sitt vald snemma í stríðinu

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar