Klifrað í Hljómskálagarðinum

Morgunblaðið/Ómar

Klifrað í Hljómskálagarðinum

Kaupa Í körfu

HLUTIR sem fara framhjá fullorðnum án þess að vekja athygli þeirra geta í huga barnsins verið margbrotin leiksvið, eins og klifurgrindin í Hljómskálanum. Strákarnir hafa hugsanlega verið að rifa segl eða drýgja aðrar dáðir í sjávarháska þótt í huga annarra hafi þeir einvörðungu verið að klifra

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar