Vinnustofa

Vinnustofa

Kaupa Í körfu

Vinnustofa á vegum félagsmálaráðuneytis Mikill erill var á Hilton Reykja- vík Nordica, þar sem haldin var vinnustofa með „þjóðfundar- sniði“ um stefnumótun í fram- haldsfræðslu, en markmiðið er að veita fólki með stutta skólagöngu ný tækifæri til náms og starfa. Guðmundur Ingi Guðbrands- son, félags- og vinnumarkaðs- ráðherra, stóð að vinnustofunni. „Framhaldsfræðslan snýst um að gefa fólki tækin og tólin til að lifa og starfa í lýðræðissamfélagi sem er á fleygiferð inn í fram- tíðina,“ sagði Guðmundur Ingi í opnunarávarpi sínu. „Við þurfum að vera hugmyndarík og djörf og ræða hvernig framhaldsfræðslan nær best til fólks og fyrirtækja og hvernig hún tekur þátt í að auka velferð og lífsgæði.“ Þátttakendur ræddu hugmyndir um framhaldsfræðslu og var svo kosið um bestu hugmyndirnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar