Skrekkur 2022 - Borgarleikhúsið

Skrekkur 2022 - Borgarleikhúsið

Kaupa Í körfu

Þetta er Hagaskóli. Fellaskóli og Hagaskóli komust áfram Hagaskóli og Fellaskóli í úrslit eftir harða keppni Fyrsta undanúrslitakvöld Skrekks fór fram í Borgar- leikhúsinu í gærkvöldi. Hagaskóli og Fellaskóli komust áfram í gær og munu keppa á úrslitakvöldinu 14. nóvember næstkomandi. Á myndinni eru keppendur Hagaskóla. Að þessu sinni taka 614 unglingar úr 24 skólum þátt í keppn- inni. Úrslitin verða sýnd í beinni útsendingu á RÚV.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar