Heimsþing kvenleiðtoga
Kaupa Í körfu
Harpa Merking: Morgunblaðið/Kristinn Magnússon Heimsþing kvenleiðtoga hófst í Hörpu í gær og stendur til morguns. Þingið er nú haldið í fimmta sinn og að þessu sinni taka um 500 kvenleiðtogar frá yfir 100 löndum þátt. Yfir- skrift Heimsþingsins í ár er Power, Together for Partnership sem vísar til mikilvægis sam- starfs og samstöðu um jafnréttismál. Niður- stöður Reykjavík Index for Leadership voru kynntar í gær og gefa þær til kynna afturför í viðhorfi almennings til kvenna í leiðtoga- og stjórnendastöðum. Ísland er efst með 91 stig og Spánn kemur næst með 80 stig.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir