Lubbi Málbein - Árbæjarsafn

Lubbi Málbein - Árbæjarsafn

Kaupa Í körfu

Fjárhundurinn Lubbi, sem hjálpar börnum að læra íslensku málhljóðin og efla orðaforðann, var í Árbæjarsafni í gær, á degi íslenskrar tungu, og börn sem heimsóttu safnið hjálpuðu honum að leita að málbeinum og lærðu ýmis áhugaverð þjóðleg orð yfir muni á safninu. Lubbi er aðalsöguhetjan í námsefni fyrir börn sem talmeinafræðingarnir Eyrún Ísfold Gísladóttir og Þóra Másdóttir hafa búið til.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar