Afhending þjóðargjafar

Afhending þjóðargjafar

Kaupa Í körfu

Sögurnar breytast með tímanum Lilja Alfreðsdóttir, menningar- og ferðamálaráðherra, veitti bókunum viðtöku, það eru fimm bækur saman í upplagi sem telur alls 550 eintök. Saga forlag stóð að útgáfunnni sem er í tilefni af 100 ára afmæli fullveldis Íslands árið 2018. Bækurnar fara nú sem gjöf til mennta-, menningar- og heilbrigðisstofnana út um land. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, flutti ávarp við athöfn- ina í gær. Hann vitnaði í þau umkvörtunarorð að menn læsu ekki Íslendingasögurnar lengur og leitun væri að unglingum sem þekktu persónur Njálu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar