Hjartasvellið við Bæjarbíó

Hjartasvellið við Bæjarbíó

Kaupa Í körfu

Opnunarhátíð Hjartasvellsins í Hafnarfirði fór fram í gærkvöldi. Skautasvellið er 200 fer- metrar að stærð og er fyrir framan Bæjarbíó. Hafnarfjarðarbær rekur Hjartasvellið í sam- vinnu við Bæjarbíó og verður það opið fimmtu- dag til sunnudags fram til 30. desember.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar