Laddi fær heiðursstjörnu - Bæjarbíó

Laddi fær heiðursstjörnu - Bæjarbíó

Kaupa Í körfu

Skemmtikrafturinn og Hafnfirðingurinn Þórhallur Sigurðsson, betur þekktur sem Laddi, hlaut í gærkvöldi svokallaðan hjartastein við inngang að Bæjarbíói í Hafnarfirði. „Þetta er rosalega skemmti- legt og mikill heiður,“ segir Laddi. Bætist Laddi í hóp tveggja annarra hjartasteina, en þau Björgvin Halldórsson og Guðrún Helgadóttir heitin höfðu áður verið heiðruð á þennan hátt

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar