Jólaþorp

Jólaþorp

Kaupa Í körfu

Jólaþorpið í Hafnarfirði verður opnað í allri sinni dýrð og jólin tendruð Börnin fylgdust spennt með er ljósin voru tendruð Jólaþorpið í Hafnarfirði var opnað í gærkvöldi á Thorsplani er ljósin voru tendruð á Cux- haven-jólatrénu. Tréð er gjöf frá Cuxhaven, vinabæ Hafnarfjarðar í Þýskalandi. Karlakór- inn Þrestir og Klara Elias voru á meðal þeirra sem fluttu tónlistaratriði en staðgengill sendiherra Þýskalands, formaður bæjarráðs og formaður vinabæjarfélagsins Hafnarfjörð- ur-Cuxhaven tendruðu ljósin á trénu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar