Listasmiðja um fugla Grasagarðurinn

Óttar Geirsson

Listasmiðja um fugla Grasagarðurinn

Kaupa Í körfu

Líf og fjör í Grasagarðinum í Reykjavík í gær FRÉTTIR Innlent6 MORGUNBLAÐIÐ MÁNUDAGUR 21. NÓVEMBER 2022 Birt með fyrirvara um prentvillur. Heimsferðir áskilja sér rétt til leiðréttinga á slíku. Ath. að verð getur breyst án f KANARÍ6. DESEMBER Í 13 NÆTUR fyrirvara. KANA Sól fyrir jól 595 1000 www.heimsferdir.is 153.250 Flug & hótel frá 13 nætur Einbeitingin skein úr hverju andliti í fugla- smiðju sem efnt var til í garðskála Grasa- garðsins í gær á alþjóðadegi barna. Þórey Hannesdóttir listakona stýrði listasmiðjunni og gátu fjölskyldur komið saman og spreytt sig á að búa til fuglafóðrara. Fuglavernd, Dýraþjónusta Reykjavíkur, Skógræktarfélag Reykjavíkur og Grasagarðurinn stóðu að þess- um viðburði og lögðu þátttakendum til efni fyrir fuglafóðrarana. Krakkarnir skemmtu sér hið besta en hin fullorðnu þurftu líka að leggja sitt af mörkum eins og sést á myndinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar