Barnaheill

Barnaheill

Kaupa Í körfu

Barnaheill afhenda sínar árlegu viðurkenningar Össur Geirsson, skólastjóri Skólahljómsveitar Kópavogs, hlaut í gær viðurkenningu Barnaheilla fyrir sérstakt framlag í þágu barna og mannréttinda þeirra í tengslum við afmæli Barnasáttmála Sameinuðu þjóðanna þann 20. nóvember. Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, afhenti Össuri viðurkenninguna í veislusal Nauthóls. Viðurkenningin er veitt til að vekja athygli á Barnasátt- málanum og mikilvægi þess að íslenskt samfélag standi vörð um mannréttindi barna

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar