Sólroðinn himinn á Akureyri

Kristján Kristjánsson

Sólroðinn himinn á Akureyri

Kaupa Í körfu

Roðagyllt ský Dagarnir lengjast nú óðum. Sólin er örlítið farin að skína og síðdegis á miðvikudag var fagurt yfir Akureyri að líta þegar sólin roðagyllti skýin á himninum yfir kirkjunni. Fallegir litir yfir Akureyri. mbl. Kristján.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar