Stytta af Ingólfi í ljósaskiptum

Stytta af Ingólfi í ljósaskiptum

Kaupa Í körfu

Landnámsmaðurinn stendur vaktina á sínum stað á Arnarhóli hvað sem verðbólgu, kjara- samningum og stýrivöxtum líður, enda valdi hann sér búsetu í Reykjavík á sínum tíma eftir tilvísun guðanna frekar en duttlungum mannskepnunnar. Öndvegissúlurnar vísuðu veginn eftir því sem sagan segir og reistu þau Hallveig Fróðadóttir sér skála þar sem nú er Aðalstræti. Og hér er karlinn enn í dag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar