Jólasveinar reyna að sníkja far með Icelandair norður á Akureyri

Jólasveinar reyna að sníkja far með Icelandair norður á Akureyri

Kaupa Í körfu

Jólasveinar reyna að sníkja far með Icelandair norður á Akureyri Hurðaskellir og Stekkjarstaur voru á ferðinni á Reykjavíkurflugvelli í gær og gerðu heiðarlega tilraun til að húkka sér far með Bombardier-vél Icelandair, sem var í þann mund að leggja í hann til Akureyrar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar