Flugeldasala

Flugeldasala

Kaupa Í körfu

Flugeldasala björgunarsveitanna hefst í dag, 28. desember, og í gær var björgunarsveitarfólk víða að undirbúa ver- tíðina sem fram undan er. Í Reykjavík er salan í höndum Björgunarsveitarinnar Ársæls, Hjálparsveitar skáta og Flugbjörgunarsveitarinnar.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar