Bílalest

Jónas Erlendsson

Bílalest

Kaupa Í körfu

Björgunnarsveitin Víkverji í Vík þveraði þjóðveg eitt við Hótel Kötlu í dag. Þar var safnað í góða bílalest sem fylgt var yfir Mýrdalssand. Fylgdarakstur Starfsmenn Vegagerðarinnar fóru fyrir bílalest eftir að vegurinn var opnaður á ný í gær við Vík.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar