íþróttamaður ársins
Kaupa Í körfu
Stærsti sigurinn í 67 ára sögu kjörsins á íþróttamanni ársins Handknattleiksmaðurinn Ómar Ingi Magnús- son var í gærkvöld kjörinn íþróttamaður ársins 2022 af Samtökum íþróttafréttamanna og hlaut þar með þennan eftirsótta titil annað árið í röð. Ómar vann kjörið með mestu yfirburðum í 67 ára sögu þess en hann hlaut 615 stig af 620 mögulegum og fékk 339 stigum meira en knattspyrnukonan Glódís Perla Viggósdóttir sem hafnaði í öðru sæti. Í þriðja sæti varð síðan Gísli Þorgeir Kristjánsson handknattleiks- maður, samherji Ómars Inga hjá Magdeburg í Þýskalandi. Þórir Hergeirsson, þjálfari norska kvenna- landsliðsins í handknattleik, var kjörinn þjálf- ari ársins og karlalið Vals í handknattleik var kjörið lið ársins 2022
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir