Útför Örn Jóhannsson Hallgrímskirkju

Útför Örn Jóhannsson Hallgrímskirkju

Kaupa Í körfu

Minningarathöfn um Örn Jóhannsson Minningarathöfn um Örn Jóhanns- son, fyrrverandi skrifstofustjóra Árvakurs, fór fram í Hallgríms- kirkju í Reykjavík í gær. Séra Sigurður Árni Þórðarson flutti minningarorð og flutt voru tónverk eftir Wolfgang Amadeus Mozart, Richard Strauss, Franz Schubert, Georg Friedrich Händel og Johann Sebastian Bach. Davíð Þór Jónsson lék á píanó, Júlía Mogensen á selló, Tómas Guðni Eggertsson lék á orgel og Kristinn Sigmundsson söng.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar