ævintýri í Guðmundarlundi

Hákon Pálsson

ævintýri í Guðmundarlundi

Kaupa Í körfu

Grýla, Leppalúði, jólasveinar og tröllasystkini þeirra hafa verið á ferð í Guðmundarlundi í Kópavogi undanfarin kvöld og heilsað upp á gesti og gangandi, sagt jólasögur. Boðið er upp á myndatöku með jólasveini, heitt kakó og piparkökur. Jólafjölskyldan er á vegum félagsins jolasvein- ar.is sem hefur staðið fyrir þessum sýningum í lundinum frá árinu 2020 og flutt þetta jólaleikverk, sem er eftir Önnu Bergljótu Thorarensen. Leikararnir hafa margir tengst Leikhópnum Lottu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar