Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Opinn fundur um samgöngumál á höfuðborgarsvæðinu

Kaupa Í körfu

Yfirskrift fundarins er Léttum á umferðinni 2022. Á fundinum munu Katrín Jakobsdóttir, forsætisráðherra, Dagur B. Eggertsson borgarstjóri, Sigurður Ingi Jóhannsson innviðaráðherra og Ármann Kr. Ólafsson bæjarstjóri í Kópavogi taka til máls meðal annarra sem fara yfir stærstu verkefnin sem áætluð eru í samgöngumálum höfuðborgarsvæðisins. a

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar