Landsliðið í handbolta karla æfir fyrir mót

Landsliðið í handbolta karla æfir fyrir mót

Kaupa Í körfu

slenska karlalandsliðið í handbolta tók vel á því á æfingu í Safamýri í gær. Var það í fyrsta skipti sem allur hópurinn æfir saman fyrir HM í Svíþjóð og Póllandi. Mótið hefst með leik gegn Portúgal í Kristianstad 12. janúar næstkom- andi. Fyrir það mætir íslenska liðið lærisveinum Alfreðs Gíslasonar í Þýskalandi í tveimur vináttuleikjum í Bremen og Hannover, 7. og 8. janúar. Jón Birgir Guðmundsson, sjúkraþjálfari íslenska liðsins, tók vel á landsliðsfyrirlið- anum Aroni Pálmarssyni eftir æfinguna.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar