Indlandsmót
Kaupa Í körfu
Cochin, Indlandi, 12.janúar. Landsliðsmenn rétta Indverjum hjálparhönd. Landsliðsmennirnir Bjarni Þorsteinsson, Valur Fannar Gíslason og Gunnleifur Gunnleifsson fóru í gönguferð um markaðsgötur í Cochin í dag. Þeir litu á framboð í verslunum, virtu litskrúðugt mannlífið fyrir sér og komu við á pósthúsinu. Á einum gatnamótunum réttu þeir hjálparhönd manni sem dró handvagn hlaðinn vírnetsrúllum. Vagninn var fastur í holu og þeir aðstoðuðu við að ýta honum úr holunni.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir