Dagbók ljósmyndara
Kaupa Í körfu
Tíðindaleysi á úlfaldamarkaðinum. Cochin, Kerala, Indlandi, 19. júní. Þeir sátu á dívani undir segldúk við hlið úlfaldanna sem þeir voru að reyna að selja. Það vantaði bara kaupendur. "Það fer eftir hvað er boðið," var svarið þegar spurt var um verð á fullorðnum úlfalda. Þeir sögðu fátt um hreyfingar á markaði en vildu heyra sögur af fjarlægum deildum jarðar. Kannski eru það áhrif frá úlföldunum, þessum skipum eyðimerkunnar, sem sigldu silkiveginn hér áður fyrr og fluttu með sér óm framandi heima. En þessir úlfaldar standa tjóðraðir í úthvarfi Cochin og virtist ekkert fararsnið á þeim.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir