Hús frá 1764

Hús frá 1764

Kaupa Í körfu

Aðalstræti 16 tekur ofan ÞAÐ var söguleg stund í 237 ára gamalli sögu hússins við Aðalstræti 16 í gær. Efri hæðir hússins voru fluttar um set til að greiða fyrir fornleifarannsóknum. Eins og fram hefur komið í Morgunblaðinu standa nú yfir fornleifarannsóknir í Aðalstræti og á Túngötu en að þeim loknum stendur til að reisa fjögurra stjörnu hótel á horninu í anda þeirra húsa sem þar hafa staðið. MYNDATEXTI: Horft yfir grunninn og grindina þar sem grafið verður.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar