Bolludagur

Bolludagur

Kaupa Í körfu

Bolludagurinn er á mánudaginn og mikið er um að vera í bakaríum landsins við að baka bollur, þeyta rjóma og krem. Arnþrúður María Felixdóttir vinnur hjá Jóa Fel og hefur eflaust í mörg horn að líta um helgina

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar