Fegurðarsamkeppni - Ungfrú Reykjavíkur

Fegurðarsamkeppni - Ungfrú Reykjavíkur

Kaupa Í körfu

18 stúlkur keppa um kórónu ungfrú Reykjavíkur Þjálfun er hafin NÚ HAFA 18 stúlkur af höfuðborgarsvæðinu verið valdar til þess að keppa um kórónu Ungfrú Reykjavíkur sem afhent verður 18. apríl næstkomandi. Stúlkurnar fengu að líta samkeppnina augum í fyrsta sinn í World Class á laugardaginn. MYNDATEXTI: Það verður mikið um svita en minna um mat á næstu tveimur mánuðum hjá þessum stúlkum.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar