ÍR - Skallagrímur 84:86
Kaupa Í körfu
Harður skellur bikarmeistara NÝBAKAÐIR bikarmeistarar ÍR fengu harðan og jafnvel afdrifaríkan í Seljaskóla þegar þrautseigir Skallagrímsmenn sóttu þá heim og unnu 84:86 með góðum endaspretti. Bæði lið voru með 16 stig fyrir leikinn en ÍR í 9. sæti og Borgnesingar því áttunda. Þar skilur á milli feigs og ófeigs því aðeins átta lið ná í úrslitakeppnina. MYNDATEXTI: ÍR-ingarnir Halldór Kristmannsson og Cedrick Holmes, sem hér berjast undir körfunni, urðu að sætta sig við 86:84 tap fyrir Skallagrími í gærkvöldi.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir