Efling Mótmæli

Efling Mótmæli

Kaupa Í körfu

Félagsmenn Eflingar komu saman á fundi í Iðnó í gær og mótmæltu í kjölfarið fyrir- huguðu verkbanni Samtaka atvinnulífs- ins. Mótmælt var við Alþingishúsið og við Stjórnarráðið. „Eflingarfólk skilur að það er ómissandi til þess að skapa verðmæti í þessu samfélagi,“ sagði Sólveig Anna Jóns- dóttir formaður Eflingar við Morgunblaðið

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar