Te og kaffi

Jim Smart

Te og kaffi

Kaupa Í körfu

Temenning Íslendinga hefur aukist jafnt og þétt en sú var tíðin að ekkert annað en pokate þekktist hérlendis. Melroses var langþekktast og menn héldu jafnvel að teheimurinn einskorðaðist við þá tegund. Myndatexti: Sigmundur Dýrfjörð og Berglind voru á sínum tíma álitin hálfgerðir furðufuglar að ætla sér að opna tebúð en þau gerðu það samt, án þess að hika.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar