Jarðarför frá Fríkirkjunni

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Jarðarför frá Fríkirkjunni

Kaupa Í körfu

Útför Björgvins Vilmundarsonar ÚTFÖR Björgvins Vilmundarsonar, fyrrverandi bankastjóra Landsbanka Íslands, fór fram frá Fríkirkjunni í gær. Fjöldi fólks fylgdi Björgvin til grafar en Karl Hallbjörnsson, Jakob Bjarnason, Björgvin Herjólfsson, Reimar Pétursson, Valva Pétursdóttir, Frosti Pétursson, Ingólfur Björnsson og Gunnar Björnsson báru kistuna. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson fríkirkjuprestur þjónaði fyrir altari og einsöng annaðist Ólafur Kjartan Sigurðarson. EKKI ANNAR TEXTI.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar