Þrif á Hard Rock

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Þrif á Hard Rock

Kaupa Í körfu

Slökkviliðsstjóri um bruna í loftræstistokk yfir Hard Rock í Kringlunni Erfitt þegar eldurinn er fyrir ofan viðvörunarkerfi húsa ÞEGAR eldurinn kom upp fyrir ofan Hard Rock í Kringlunni á fimmtudag varð vegfarandi fyrstur til að gera Slökkviliðinu viðvart um kl. 17.01. MYNDATEXTI: Bogi Jónsson, sem annast þrif á brunaleifunum í loftstokki veitingastaðarins Hard Rock, sagði að mikill hiti myndaðist við eld af því tagi sem blossað hefði upp í fyrradag.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar