Landsvirkjun bakhjarl Þjóðminjasafnsins

Jim Smart

Landsvirkjun bakhjarl Þjóðminjasafnsins

Kaupa Í körfu

Þjóðminjasafnið og Landsvirkjun undirrita 50 milljóna samning ÞJÓÐMINJASAFN Íslands og Landsvirkjun undirrituðu í gær samstarfssamning til þriggja ára sem metinn er á um 50 milljónir króna./Í samningnum er kveðið á um að Landsvirkjun styrki kynningu og kostun á nýrri grunnsýningu Þjóðminjasafnsins, sem opnuð verður í árslok 2002. MYNDATEXTI: Margrét Hallgrímsdóttir þjóðminjavörður og Friðrik Sophusson, forstjóri Landsvirkjunar, undirrita fimmtíu milljóna króna samstarfssamning til næstu þriggja ára.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar