Kauphöllin

Kauphöllin

Kaupa Í körfu

Alþjóðlegur baráttudagur kvenna - Kauphallarbjöllu hringt fyrir jafnrétti Margrét Tryggvadóttir, forstjóri Nova, Ásta S. Fjeld- sted, forstjóri Festi, Birna Einarsdóttir, bankastjóri Íslandsbanka, og Tanya Zharov, aðstoðarforstjóri Alvotech, hringdu bjöllunni við opnun markaða á vel sóttum viðburði í Kauphöllinni í gær í tilefni af alþjóðadegi kvenna, sem haldinn er 8. mars. Þetta er í sjötta sinn sem Kauphöllin ásamt UN Women á Íslandi, Félagi kvenna í atvinnulífinu og Samtökum atvinnulífsins stendur fyrir sameiginlegum viðburði á heimsvísu á meðal kauphalla á þessum degi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar