Pétur Ranghildarson

Pétur Ranghildarson

Kaupa Í körfu

Pétur Ragnhildarson, prestur í Breiðholtsprestakalli, var vígður prestur fyrir þremur árum, þá aðeins 26 ára. Hann segir ungan aldur ekki hafa mikil áhrif á starfið þó svo einu sinni hafi verið hringt og beðið um fullorðinn prest. Hann fermir börn eins og undanfarin ár en þegar hann fermdist hélt hann óhefðbundna fermingarveislu.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar