Ráðhús samtaka gegn flugvelli

Jim Smart

Ráðhús samtaka gegn flugvelli

Kaupa Í körfu

Fjölmenni á stofnfundi samtaka gegn flugvelli í Vatnsnýrinni. Talið er að ríflega 200 manns hafi mætt á stofnfund samtakanna 102 Reykjavík í Ráðhúsinu sl. laugardag. Í ræðustól er Helgi Hjörvar, forseti borgarstjórnar, sem lýsti sig andsnúinn veru flugvallar í Vatnsmýrinni.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar