útför Jóhannesar Nordal, fv seðlabankastjóra, frá Dómkirkjunni
Kaupa Í körfu
Jóhannes Nordal Útför Jóhannesar Nordal, fyrr- verandi seðlabankastjóra, fór fram í Dómkirkjunni í Reykjavík í gær. Sr. Sveinn Valgeirsson, sóknarprestur í Dómkirkjunni, sá um útförina, en Magnús Ragnars- son var organisti. Bryndís Halla Gylfadóttir lék á selló og kórinn Voces Masculorum söng. Þá las Marta Nordal kvæði eftir Örn Arnarson. Þau Már Guðmundsson, fyrrv. seðlabankastjóri, sr. Anna Sigríður Pálsdóttir, ráðgjafi og fyrrv. dómkirkjuprestur, Jónas Þór Guðmundsson, stjórnar- formaður Landsvirkjunar, Ingimundur Friðriksson, fyrrv. seðlabankastjóri, Davíð Odds- son, fyrrv. forsætisráðherra og seðlabankastjóri, Guðrún Pétursdóttir, dósent í fósturfræði og lífeðlisfræði, Ásgeir Jónsson seðlabankastjóri og Friðrik Sophusson, fyrrverandi fjármála- ráðherra og fyrrv. forstjóri Landsvirkjunar, báru Jóhannes til grafar.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir