Sjórinn ísilagður í Grafarvogi
Kaupa Í körfu
Sjórinn ísilagður við Geldingarnes í Grafarvogi 15. mars 2023 Í froststillum undanfarið hefur sjórinn næst landi frosið, líkt og við Geldinganes. Hér sést vel yfir sundin blá í átt að Esj- unni og ekki amalegt útsýnið fyrir þá sem eiga leið fyrir neð- an Víkurhverfið í Grafarvogi. Spár Veðurstofunnar næstu daga benda til að frostið sé alls ekki á undanhaldi, kalt og bjart eins langt og augað eygir í vikunni. Og það er bara um einn mánuður í sumardaginn fyrsta.
Arnþór Birkisson
Skoða myndirÁrni Sæberg
Skoða myndirÁsdís Ásgeirsdóttir
Skoða myndirEggert Jóhannesson
Skoða myndirEmilía Björg Björnsdóttir
Skoða myndirGolli / Kjartan Þorbjörnsson
Skoða myndirJúlíus Sigurjónsson
Skoða myndirKristinn Ingvarsson
Skoða myndirKristinn Magnússon
Skoða myndirÓlafur K. Magnússon
Skoða myndirÓmar Óskarsson
Skoða myndirRax / Ragnar Axelsson
Skoða myndirHelgi Sigurðsson
Skoða myndirÍvar Valgarðsson
Skoða myndirKristinn Pálsson
Skoða myndir