Robinson í Leifsstöð

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Robinson í Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, George Robertson lávarður, kom við á Keflavíkurflugvelli í gær á leið sinni vestur um haf og átti fund með Davíð Oddssyni forsætisráðherra og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra. Myndatexti: George Robertson lávarður, framkvæmdastjóri NATO, var fyrstur farþega frá Bretlandseyjum í gær til að stíga á sótthreinsimottur sem komið var fyrir í landganginum í Leifsstöð, þegar hann kom frá Glasgow með áætlunarvél Flugleiða. Mottunum er ætlað að koma í veg fyrir að gin- og klaufaveiki, sem herjar á breskan landbúnað, berist til landsins

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar