Robinson í Leifsstöð

Golli/ Kjartan Þorbjörnsson

Robinson í Leifsstöð

Kaupa Í körfu

Framkvæmdastjóri NATO átti viðdvöl á Íslandi í gær Staða Íslands í varnarkerfi NATO óbreytt Framkvæmdastjóri Atlantshafsbandalagsins, George Robertson lávarður, átti stutta viðdvöl á Keflavíkurflugvelli í gær og átti þar viðræður við ráðherrana Davíð Oddsson og Halldór Ásgrímsson. MYNDATEXTI: Davíð Oddsson forsætisráðherra (t.h.) leggur áherzlu á orð sín á blaðamannafundi með Robinson lávarði (fyrir miðju) og Halldóri Ásgrímssyni utanríkisráðherra í Leifsstöð í gær.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar