Baldur Jón Baldursson

Morgunblaðið/Sigurður Bogi

Baldur Jón Baldursson

Kaupa Í körfu

Baldur Jón Baldursson - Snjómokstur - Öxnadalsheiði - Vetrarfærð - Maðurinn sem mokar Öxnadalsheiði Bílstjórinn Miðað við að veðurspárnar eru um óorðna hluti ganga þær ótrúlega vel eftir. Í þessu starfi lærist svo líka með tímanum eitt og annað umveðrið, sem getur breyst á ótrúlega skömmum tíma, segir Baldur Jón Baldursson hér staddur á vettvangi á fjallvegi háum á Norðurlandi.

Frekari upplýsingar

Ljósmyndarar

Teiknarar